Hátíðarsýning 2023

Hátíðarsýning DansKompaní verður haldin með pompi og prakt í Andrews Theater laugardaginn 2.desember 2023. Í ár verður sýningin “Í Sviðsljósinu” sett upp en þar munum við túlka í dans, leik og söng hina ýmsu einstaklinga og söngleiki sem hafa verið í sviðsljósinu í gegnum tíðina.

Haldnar verða tvær sýningar:

KL.11 – Sjáðu hér hvaða hópar sýna á þessari sýningu
Þessi sýning er fyrir A og B-hópa. Foreldrar, vinir og vandamenn nemenda í A og B-Hópum kaupa miða á þessa sýningu

KL.16:30 – Sjáðu hér hvaða hópar sýna á þessari sýningu
Þessi sýning er fyrir C,D og E-hópa. Foreldrar, vinir og vandamenn nemenda í C,D og E-Hópum kaupa miða á þessa sýningu

*ATH! NOKKRIR HÓPAR SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM. Sjá nánar á upplýsingasíðum hópanna

 

Hér fyrir neðan má sjá búningalista fyrir hópana

A1

A2

A3

B1

B2

B3

B4

B5

C1

C2

C3

D1

D2

D3

E1

Akademíuhópur 1

Akademíuhópur 2

Leiklistarnámskeið – B,C og D-hópar