Strákahópur 1 Jólasýning

Strákahópur 1

Búningar:
-Svartar buxur
-Svartur bolur
-Svartir skór
-Snyrtilegt hár

Sýningin er 1.desember kl.13:15-14:15

Sýningin er haldin í íþróttahúsi Heiðarskóla.

Nemendur sem eru eingöngu í Strákahóp 1 mæta kl.13. Sjá mætingu hjá valtímum hér að neðan.

Vinsamlegast lesið vel yfir búningalista fyrir valtímana. Þeir nemendur sem eru í valtímum dansa á öllum sýningum hjá sínum aldurshópi (t.d. D-hópar, C-hópar og/eða Strákahópar)

D-Commercial (kl.13-18)
-Svartur bolur
-Svartar buxur
-Hárið eins og í heimahóp
-Svartir strigaskór

D-Street (kl.13-18)
– Svartar street buxur
– Stelpu hlutverk: Svartur bolur
– Stráka hlutverk: Hvítur bolur
– Svartir strigaskór

D-Contemporary (kl.13-18)
-Sömu föt og í upphitun hjá heimahóp

CD-Leiklist (kl.13-18)
– Nemendur koma með sína eigin búninga sem kennari hefur tilkynnt í tíma