Jólasýning 2021Okkar árlega jólasýning verður haldin helgina 27.-28.nóvember. Sýningin verður haldin í íþróttahúsi Heiðarskóla. Sýningartímar allra hópa komu inn á facebooksíðu DansKompaní í nóvember 🙂

Vegna fjöldatakmarkana verða takmörk sett á hversu margir áhorfendur mega koma með hverjum nemenda. Skráningarblað áhorfenda fyrir sýningu verður sent út á foreldra/forráðamenn í jólasýningarviku.

Til að minnka smithættu meðal nemenda hefur verið tekin ákvörðun um að taka upp valtímaatriðin í lok dags og þ.a.l. verða þau ekki sýnd á heimahópssýningum í ár.

*Ath! Nemendur eiga að mæta 15 mín. fyrir sína heimahópsýningu.
*Ath! Nemendur eiga að mæta 10 mín. fyrir upptökur á þeim valtímum sem þau eru skráð í
*Ath! Nemendur í valtímum sýna ekki á öllum sýningum í sínum aldursflokki í ár.
*Ath! Hver sýning mun  byrja á slaginu og er því mikilvægt að allir séu mættir tímanlega.

Hér fyrir neðan má sjá búningalista fyrir hópana

A1

A2

B1

B2

B3

B4

C1

C2

C3

D1

D2

E1