Ævintýrahópur.

Þann 3.maí ætlar Ævintýrahópur að vera með litla sýningu í DansKompaní kl.17:45-18:00.

 

*Kennari: Guðbjörg Telma og Jórunn

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 3.maí:

  • Mæting uppí DansKompaní fyrir krakkana kl.17:30.
  • DansKompaní kemur með: Búninga fyrir krakkana.
  • Nemendur koma með: Svartan þröngan fatnað til þess að vera í undir búningnum.
  • Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum.
  • Hár: Snyrtilega greitt hár frá andliti

 

 

  • Vorsýning DansKompaní er svo laugardaginn 7.maí og er ykkur að sjálfsögðu velkomið að koma á hana.

Upplýsingar um miðasölu sjá nánar hér >>

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband í s.454 0100  eða í gegnum tölvupóst.