Vorsýning 2023 – Upplýsingar fyrir nemendur



Á vorsýningunni í ár munu nemendur DansKompaní dansa söguna um Narníu!

Í ár verður sýningin Narnía sett upp á stóra sviði Borgarleikhússins! Sýningin verður haldin 6.maí kl.12 og 15
Nemendur hafa unnið hörðum höndum að því að gera sýninguna sem flottasta og hlakkar okkur til að sjá þig í dansgleðinni með okkur!

Eins og áður verður þetta einstaklega fjölbreytt danssýning þar sem fjöldinn allur af dansstílum sem kenndur eru í skólanum verður í sýningunni – FRÁBÆR SKEMMTUN!

Fjöldi kennara með fjölbreytta danssköpun koma að sýningunni en það eru Helga Ásta Ólafsdóttir,  Elma Rún Kristinsdóttir,  Hrafnhildur Una Magnúsdóttir, Ingibjörg Sól Guðmundsdóttir, Dagbjört Kristinsdóttir, Sonja Bjarney Róbertsdóttir Fisher, Tanja Marín Unnarsdóttir, Þórarinn Darri Ólafsson, Linda Ósk Valdimarsdóttir, Guðbjörg Telma Þorvaldsdóttir, Elísabet Eva Erlingsdóttir, Elva Sif Guðbergsdóttir, Aron Gauti Kristinsson, Baldvin Alan Thorarensen og Ola Nina Getka. Aðstoðarkennarar eru Jórunn Björnsdóttir, Valur Axel Axelsson, Guðný Kristín Þrastardóttir, Bryndís Björk Guðjónsdóttir.

Miðasala hefst 1.maí á tix.is

 

Hér geta forráðamenn og nemendur nálgast þær upplýsingar sem varða vorsýninguna, laugardaginn 6.maí ásamt æfingum í vorsýningarviku.

Vinsamlegst smellið á hópinn sem að nemandinn er í til að vita allt um mætingu, búninga o.þ.h.
Ath!

  • Þeir nemendur sem eru í valtímum taka til sín þær upplýsingar sem beint er til þeirra
  • Upplýsingar um leiklistarvaltíma koma fljótlega
  • Tímasetningar á rennslisæfingu fimmtudaginn 4.maí eru ekki komnar inní yfirlitin hjá hópunum en tímasetningarnar má sjá á stundatöflu vorsýningarviku hér>>

 

A1

A2

A3

B1

B2

B3

B4

B5

C1

C2

C3

D1

D2

D3

E1

Akademíuhópur