C2.

Sýningarvikuna 30.apríl-6.maí verða sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Sunnudaginn 30.apríl kl.16:30-17:05

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

 

—Vinsamlegast lesið vel yfir æfingatíma hjá valtímahópum hér að neðan—

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

 • Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) kl.08:00.
 • DansKompaní kemur með: Afabuxur, appelsínugul pils og pallíettu bindi
 • Nemendur koma með: Svartan hlýra/balletbol, hvíta skyrtu, svartar hotpants. (Passa að það séu engin logo)
 • Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum.
 • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan lágan ballettsnúð skiptan í miðju.
 • Muna nesti!!
 • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
 • Nemendur eru sóttir í Borgarleikhúsið þegar seinni sýningu líkur (um kl.17)

Vinsamlegast lesið upplýsingar um C-valtíma hér að neðan ef ykkar barn er í valtíma

VALTÍMI: C- Ballett (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Sunnudaginn 30.apríl kl.17:30-18:05

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

 • DansKompaní kemur með: Svört Velour pils
 • Nemendur koma með: Svartar hotpants, svartan ballettbol, bleika/ljósa ballettskó(passa enginn logo).
 • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan lágan ballettsnúð

 

VALTÍMI: C-Commercial (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Mánudaginn 1.maí kl.12:15-12:50

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

 • Nemendur koma með: Alveg svartar joggingbuxur, brúna peysu (með eða án hettu) og alveg hvíta strigaskó
 • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt lágt tagl.

 

VALTÍMI: C- Contemporary (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Mánudaginn 1.maí kl.17-17:35

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí:

 • DansKompaní kemur með: Hvíta Gardínukjóla
 • Nemendur koma með: Svartan hlýra/ballettbol og hotpants (passa enginn logo)
 • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt prinsessutagl.

 

VALTÍMI: C- DansFever (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Mánudaginn 1.maí kl.17:45-18:20

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí

 • DansKompaní kemur með: dökkbrún úlnliðsloð og brúnir siffonkjólar
 • Nemendur koma með: Svartan hlýra/ballettbol og svartar leggings (passa enginn logo)
 • Hár: Hárið greitt í túperað prinsessutagl

 

VALTÍMI: C- Street (þau sem eru í því atriði):

Æfing (sviðsetning og tengiæfing) í sýningarviku í íþróttahúsinu í Heiðarskóla: Mánudaginn 1.maí kl.13:45-14:20

Rennsli í DansKompaní: Fimmtudaginn 4.maí. Nánari tímasetning kemur hér inn fljótlega.

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 6.maí

 • Danskompaní kemur með: silfur púff
 • Nemendur koma með: svartar jogging buxur, svartan hlýra/ballettbol og svarta strigaskó. Passa að það séu engin logo
 • Hár: Hárið greitt í snyrtilegan lágt tagl

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is