Posted on 30 01, 2014
Já þið lásuð rétt! Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja setur á svið Dirty Dancing!
Við erum stolt af okkar nemendum sem taka þátt í sýningunni og vonum við að sem flestir mæti og njóti!
Frumsýning er 20.febrúar í Andrews Theatre
Allar nánari upplýsingar eru inná facebook síðu söngleiksins: https://www.facebook.com/songleikurnfs2014?fref=ts