Valtímar búnir

Posted on 1 04, 2014

Valtímar búnir

Við minnum alla á að nú eru valtímarnir hjá okkur búnir (samtals 11). Þó eiga nokkrir hópar inni tíma og verða því eftirfarandi tímar í þessari viku:

D- Dansfever
D- Contemporary
D-E stöng&stökk
D- Acro
E- Dansfever
E- Contemporary

Þeir sem eiga inni fleiri valtíma (t.d. D,E, street og liðleiki) verða eftir páska, þegar nær dregur sýningu 🙂

ATH! Þetta eru bara valtímar – A1,A1,B1,B2,B3,C1,C2,C3,D1,D2,D3,E1 og breik halda áfram samkvæmt stundaskrá þar til 9.maí 🙂