Posted on 9 08, 2014
Við höfum opnað fyrir skráningu nýnema á vefsíðu okkar. Nú þegar eru skráningar farnar að flæða inn! Við erum með hópa fyrir byrjendur sem og framhaldsnemendur. Svo erum við með allt að 6 valtíma í boði þannig að nemendur geta æft allt að 8x í viku (8-10 klst)