Posted on 30 08, 2014
Við verðum með opið hús 1.-2. september frá kl.14-18 og svo hefst kennsla samkvæmt stundaskrá 4.september. Á opnu húsi gefst fólki tækifæri á að hitta okkur og fá nánari upplýsingar um dansinn hjá okkur, einnig tökum við á móti skráningum.
Við erum með bæði nýja valtíma og svo mjög breytt kennslufyrirkomulag á öðrum valtímum og er því mikilvægt fyrir nemendur að koma í prufutíma til að sjá hvað heillar. Allir að mæta, tökum vel á móti ykkur!
1. september
kl.1630-1715…..DE FimFit
kl.1700-1745…..D DansFever
kl.1745-1830…..C DansFever
2. september
kl.1520-1600…..C Acrobatics
kl.1600-1645…..C Ballett
kl.1600-1640….B Acrobatics
kl.1645-1715…..B Ballett