Posted on 26 08, 2014
Strákunum okkar býðst að taka þátt í almenna dansnáminu okkar og vonum við að sem flestir nýti sér það, það verða því ekki sérstakir strákahópar. Þar að auki viljum við vera sveigjanleg fyrir strákana okkar og bjóða þeim að æfa fast 1x í viku á föstudögum street-valtíma 🙂