Fundur fyrir E-lítuferð 2014

Posted on 24 09, 2014

Fundur fyrir E-lítuferð 2014

Haldinn verður kynningarfundur fyrir E-lítuferðina 2015 miðvikudaginn 24.september kl.20:45 í DansKompaní og verður kynnt hvert verður farið 🙂

Þær sem eru fæddar ´98-´00 hafa tækifæri á því að fara í þessa skemmtilegu dansferð á næsta ári. Þær sem hafa áhuga á að fara mæta á fundinn ásamt foreldrum sínum

Hlökkum til að sjá ykkur!