DansBúð DansKompaní

Posted on 28 10, 2014

DansBúð DansKompaní
Þá er loksins komið að DansBúð DansKompaní! Vörulistann má finna í
afgreiðslunni hjá okkur auk þess sem
allir ættu að hafa fengið hann sendann með tölvupósti

Hvernig panta ég dansfatnað? :

Þú pantar í móttöku DansKompaní eða ferð inná eftirfarandi slóð:
https://docs.google.com/forms/d
/1UZzYG-vMoQM9T08PPBabRNA06u2NA37FOxYDDepNG3k/
viewform?usp=send_form
Næst leggur þú heildarupphæð inná reikning
DansKompaní (528-26-8990 kt.471013-2260).
 Vinsamlegast skráið nafn nemenda í skýringu
og sendið kvittun á danskompani@danskompani.is.
Þá er pöntun þín móttekin :)

Síðasti pöntunar-/greiðsludagur er 4.nóvember 2014.
Áætlaður afhendingatími er 17.nóvember 2014