B- og C-hópar frí á Öskudag

Posted on 4 03, 2014

B- og C-hópar frí á Öskudag

Þar sem öskudagurinn er haldinn hátíðlegur þá fá allir B- og C-hópar frí miðvikuaginn 5.mars til að ganga milli búða og syngja sitt fagrasta lag fyrir sælgæti!;)
Kennt verður samkvæmt stundaskrá fyrir D- og E-hópa þennan dag.