Vorsýningin

Posted on 9 05, 2014

Vorsýningin

Þá er komið að vorsýningu DansKompaní. Það eru nokkrir hlutir sem okkur langar benda á:
– Allir nemendur sýna á báðum sýningum
– Nemendur fá sér nesti niðrí Andrews á milli sýninga
– Eftir sýninguna er önninni lokið

Í næstu viku verðum við með frítt workshop eins og alltaf. Allar upplýsingar um það koma inn á heimasíðu DansKompaní á laugardaginn.

Hlökkum til að sjá ykkur á morgun!:)