DVD diskur :)

Posted on 31 05, 2014

DVD diskur :)

Þann 9.maí sl. var haldin glæsileg nemendasýning í Andrews Theatre þar sem nemendur sýnu afrakstur vorannar. Nú er hægt að kaupa DVD disk af sýningunni, diskurinn kostar kr.1990.

Svona kaupir þú disk:
Leggur kr.1990 inná reikning 528-26-8990 kt.471013-2260 – hægt er að leggja inná fyrir disk frá 31.05.14-13.06.2014, eftir það verða þeir sendir í fjölföldun.
Setjið nafn barns í skýringu
Sendið kvittun úr heimabanka á danskompani@danskompani.is
Hægt verður að nálgast diskana í afgreiðslu DansKompaní frá 18.-27.júní milli kl.14-18