Posted on 4 09, 2014
Algjör metaðsókn er í DansKompaní þetta haustið og höfum við því stofnað nýjan C hóp sem kallast C4. Hann verður á mánudögum og miðvikudögum kl.15-16 🙂
Nú eiga allir að vera búnir að fá tölvupóstu með sínum hópum og hlökkum við til að hitta ykkur á morgun ! 🙂