Foreldravikan 13.-16.október

Posted on 13 10, 2014

Foreldravikan 13.-16.október

Í þessari viku bjóðum við foreldra velkomna að fylgjast með tíma hjá dansnemendunum. Þarna gefst krökkunum tækifæri á að sýna nýlærða takta og að æfa sig fyrir framan áhorfendur. Foreldratímarnir verða sem hér segir:
Mán C1 – C2 – C3 – D3 – D2 – D1 – E1
Þri A2 – B1 – B2 – B3
Mið C4
Fim A1

Annað:

Skráning í STEPS stendur yfir

Vetrarfrí verður 17 og 20.okt

Ljósmyndadagurinn mikli verður 25.okt

Sjá viðburðardagatalið okkar