Kæru nemendur og forráðamenn. Nú þurfa allir að vera með sitt á hreinu. Hvenær skal mæta, hvert, hvað skal koma með o.s.frv. Smellið á hópinn sem nemandinn er í og þá fáið þið allar upplýsingar fyrir þann hóp: A1 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/99 B1 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/101 B2 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/102 B3 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/103 C1 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/104 C2 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/105 C3 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/107 C4 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/108 D1 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/100 D2 – http://skraning.danskompani.is/?q=node/109 E-hópar skulu athuga vel upplýsingar sem eru á Facebook-hópasíðunum...
Read MoreAllir nemendur fá miða með sér heim með nákvæmum upplýsingum um æfingatíma, búninga og sýninguna í næsta tíma. Auk þess sem foreldrar fá sendan tölvupóst. En hérna er hægt að sjá æfingatímana sem skiptast niður á tvo daga: Fimmtudaginn 19.maí í Andrew’s Theatre 1000-1045 E2 1045-1130 E1 1130-1215 E Tækni 1215-1300 E Street 1315-1400 D1 1400-1445 C1 1445-1545 B2+C3 1545-1630 C4 1630-1715 B1 1715-1800 A1 Sunnudagurinn 22.maí í Andrew’s Theatre 1000-1030 D2 1030-1100 C2 1100-1120 DVAL 1120-1140 CVAL 1140-1210 B3
Read MoreMiðasalan er hafin í móttöku DansKompaní. Hafið í huga að í ár eru fleiri nemendur auk þess sem færri miðar eru til sölu – þannig að kaupið miða sem fyrst! Fullorðinsmiðar kr.1.250 Barnamiðar kr.500 (12 ára, ’99 og yngri) Móttakan er opin mán-fim kl.14:30-18:00 og lau kl.10:30-14:00.
Read MoreNúna eru upplýsingar komnar inn fyrir sumarnámskeiðin okkar og er hægt að smella hér til að kynna sér málið.
Read MoreVið minnum nemendur og forráðamenn á páskafríið sem hefst mánudaginn 18.apríl og stendur til þriðjudagsins 26.apríl. Kennsla hefst aftur skv.stundaskrá miðvikudaginn 27.apríl. ATH! Allir verða að taka sunnudaginn 22.maí frá, því þá verður stóra vorsýningin 🙂
Read MoreVið höfum verið með 7 vikna Dansmaníu í gangi í allan vetur og hefur verið alveg svakalega gaman í tímunum og þökkum öllum kærlega fyrir þátttökuna. Næsta Dansmanía átti að hefjast 18.apríl næstkomandi en vegna gríðarlegra anna við vorsýninguna hjá yngri nemendum þá verðum við því miður að hætta við það námskeið. Okkur þykir þetta mjög miður enda var komin góð skráning á námskeiðið. Dansmanían heldur að sjálfsögðu göngu sinni allan næsta vetur en við munum þó bjóða uppá eina stutta, 4 vikna, Dansmaníu í sumar fyrir þá sem vilja halda sér við.
Read More