Eldri fréttir

Listi fyrir nemendur vegna jólasýningar

Posted on 10 12, 2010

A1 -sokkabuxur/leggings, helst rauðar eða hvítar -jólapakka þar sem þær dansa með hann í dansinum *Mæta kl.09:45 *Sýningin hefst á slaginu kl.10:00 B1 -hvítur síðermabolur eða stutterma -svartar leggins -svartir lágir sokkar -hárið í tagli *Mæta kl.13:30 *Sýningin hefst á slaginu kl.14:10 B2 -svörtum og rauðum æfingafötum -strigaskór *Mæta kl.13:00 *Sýningin hefst á slaginu kl.13:20 B3 -sokkabuxur/leggings, helst rauðar eða hvítar -þröngur hlýrabolur/stuttermabolur/síðermabolur, rauður eða hvítur -dansskó/sokka *Mæta kl.10:30 *Sýningin hefst á slaginu kl.10:50 C1 -rauð og svört æfingaföt -dansskór/sokkar *Mæta kl.14:30 *Sýningin hefst á slaginu kl.15:00 C2 – *Mæta kl.16:00 *Sýningin hefst á slaginu kl.16:30 C3 -svörtum og rauðum æfingafötum -strigaskór *Mæta kl.12:00 *Sýningin hefst á slaginu kl.12:30 C4 -svartar buxum -rauður eða hvítur einlitur bolur -svartir dansskór eða svartir sokkar Fyrir jóladansinn: -svartar pokabuxur -svört golla -hvítur einlitur bolur *Mæta kl.11:25 *Sýningin hefst á slaginu kl.11:40 D1 -Mætið í svörtum og rauðum fötum, allir sem eiga DansKompaní föt að vera í þeim. -Koma með hermannabuxur, svartan bol og skó fyrir Rihönnu dansinn -Hárið á að vera í háu tagli – þið ráðið hvort þið hafið hártopp eða ekki -Stelpur setjið smá púður, varagloss og maskara 😉 *Mæta kl.15:00 *Sýningin hefst á slaginu kl.15:50 D2 – *Mæta kl.16:30 *Sýningin hefst á slaginu kl.17:20 E1 og E2 – sjá fatnað á facebook hópvefnum *Sýning E2 hefst kl.18:10 *Sýning E1 hefst...

Read More

Jóla-Workshop fyrir þá sem vilja sprikla aðeins meira fyrir jólin

Posted on 2 12, 2010

Jóla-workshop :: B, C, D og E hópar Þeir sem vilja dansa aðeins meira fyrir jólin geta tekið þátt í jóla-workshop sem verður í gangi eftir jólasýninguna. * Þetta er frítt fyrir nemendur í DansKompaní (Tíminn kostar kr.500 fyrir aðra) * Takmarkað pláss! (Lágmarksþáttaka er 8 manns) * Skráning í móttökunni, s.773 7973 og í gegnum danskompani@danskompani.is Þri 14.des Kl.15:00-16:00 :: C Jazzdans (Bara dansað allan tímann) Kl.16:00-17:00 :: B Jazzdans (Bara dansað allan tímann) Kl.17:00-18:00 :: D PÚL Kl.18:00-19:00 :: E PÚL Mið 15.des Kl.15:00-16:00 ::C Street Kl.16:00-17:00 ::D Street Kl.16:15-17:15 ::C TRIX I Kl.17:00-18:00 ::E Street Kl.17:15-18:15 ::D TRIX I Kl.18:15-19:15 ::E TRIX I Fim 16.des Kl.15:00-16:00 ::C TRIX II Kl.16:00-17:00 ::D Magadans Kl.17:00-18:00 ::E Magadans Kl.17:15-18:15 ::D TRIX II Kl.18:15-19:15 ::E TRIX II Kennarar: Ósk Björnsdóttir – kennir Jazzdans, dansað allan tímann! Ásta Bærings – kennir PÚL, líkaminn tekinn í gegn 😉 Þóra Rós – kemur alla leið frá Mexíkó til að kenna geggjaðan Street tíma! Eva Suto – ungverska gyðjan hún Eva kennir flottan magadans. TRIX – í trix tímunum verður farið í hvernig á að gera...

Read More

Jólasýning 11.desember – frítt inn, allir velkomnir :)

Posted on 23 11, 2010

Jólasýningin verður í Oddfellow-húsinu hér við hliðina á DansKompaní laugardaginn 11.desember. Öllum er velkomið að koma að horfa á alla hópana en það kostar ekki túkall á jólasýninguna. Eldri nemendur munu selja góðgæti til fjáröflunar fyrir og eftir hverja sýningu og vonumst við til þess að allir taki vel í það verkefni. Sýningartímar verða sem hér segir: 10:00-10:40 – A1 10:50-11:30 – B3 11:40-12:20 – C4 12:30-13:10 – C3 13:20-14:00 – B2 14:10-14:50 – B1 15:00-15:40 – C1 15:50-16:30 – D1 16:30-17:10 – C2 17:20-18:00 – D2 18:10-19:00 – E2 19:10-20:00 –...

Read More

Nýir nemendur velkomnir á vorönn 2011

Posted on 22 11, 2010

Nýnemendur, byrjendur og framhaldsnemendur, eru velkomnir í dansnám hjá DansKompaní á vorönninni sem hefst núna 10. janúar. Hægt er að skrá sig í skólann hérna. Athugið að núverandi nemendur eru sjálfkrafa skráðir áfram og þurfa sérstaklega að láta vita ef breytingar eru á skráningu, ef þeir ætla að bæta við sig valtíma oþh.

Read More

Úrslit danskeppninnar STEPS 2010

Posted on 21 11, 2010

Danskeppnin gekk gríðarlega vel og stóðu allir keppendur sig með prýði. Yngri nemendur í B-keppni sýndu frábæra takta í æfingakeppninni og fengu allir þátttökuverðlaun fyrir framlagið. C-keppnin var hins vegar keppnis til verðlauna og eftir harða keppni þá urðu úrslitin eftirfarandi: C-einstaklingskeppni 1. Ingi Þór Ólafsson 2. Gintare Butkuté 3. Guðrún Eir Jónsdóttir C-hópakeppni 1.sæti Brynja Ýr Júlíusdóttir Elva Rún Ævarsdóttir Laufey Jóna Jónsdóttir Lilja Ösp Þorsteinsdóttir 2.sæti Eydís Sigurðardóttir Ingi Þór Ólafsson Jóna Halla Egilsdóttir Sara Dís Sæbjörnsdóttir Snædís Glóð Vikarsdóttir 3.sæti Stígheiður Sól Einarsdóttir Þóranna Kika Hodge-Carr Elva María Ágústdóttir Þökkum öllum fyrir þátttökuna og hlökkum til STEPS...

Read More

Danskeppnin næstkomandi laugardag – upplýsingar fyrir keppendur

Posted on 16 11, 2010

Þá er stutt í danskeppnina og allir að leggja lokahönd á dansatriðin sín. Við þurfum að fá afhenta tónlist frá öllum keppendum í síðastalagi á fimmtudaginn (annað hvort með geisladisk eða senda lagið á danskompani@danskompani.is). Svo eiga keppendur að mæta á eftirfarandi tímum á laugardaginn: B-hópakeppni kl.11-12 B-einstaklingskeppni kl.12-13 C-hópakeppni kl.13-14 C-einstaklingskeppni kl.14-15 Allir keppendur eiga að vera mættir kl.15 en keppnin hefst svo stundvíslega kl.16 🙂 Sjá hér á Facebook.

Read More