Föstudagstími hjá E2 færist yfir á fimmtudaga og eru því æfingarnar kl.2015 á þriðjudögum og fimmtudögum. E2 fær því gott helgarfrí með nýja fyrirkomulaginu.
Read MoreOpnunartími móttöku: Mán-fim…kl.14:30-18:00 (símsvörun frá kl.12:00) Lau……….kl.10:30-14:00
Read MoreÁ morgun, laugardag, verður fundur um dansferð DansKompaní til London sumarið 2011. Fundurinn hefst kl.1630 og eru allir í E1 og E2 boðaðir til að fræðast um hvernig skipulagið á ferðinni verður.
Read MoreÁ laugardaginn verður kennt til kl.12 en hópar fá frí eftir hádegið til að taka þátt í skemmtilegri dagskrá Ljósanætur á laugardeginum. DansKompaní verður með þrjú atriði á laugardeginum og að sjálfsögðu eiga nemendur skólans að mæta á svæðið og hvetja sinn skóla 🙂 Atriðin verða sýnd kl.1525 á útisviði, kl.1600 á horni Tjarnargötu og Hafnargötu og kl.17 í porti svarta pakkhússins.
Read MoreHlökkum gríðarlega til að hefja veturinn! Smellið hér til vinstri til að sjá stundaskránna. Ef ekki er ljóst í hvaða hóp nemandi er í þá skal hringja í s.773 7973.
Read MoreAllir að mæta í bíó í dag, STEP UP 3, til að styrkja elstu stelpurnar í E-hópum sem eru að safna fyrir dansferð til London næsta sumar. Miðinn kostar kr.1200 og er hægt að nálgast miða í afgreiðslunni í bíóinu. Vinsamlegast greiðið með reiðufé. Kveðja, nemendur í E-hópum.
Read More