Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

Stóra DansFerðin 7.-8.mars

Posted on 4 03, 2015

Stóra DansFerðin 7.-8.mars

Helgina 7.-8.mars ætla D og C hópar í DansKompaní  að fara í Stóru Dansferðina! Þetta verður rosalega gaman og munu allir bæði læra heilmikið nýtt ásamt því að kynnast ennþá betur og skemmta sér vel  Til þess að bæði minna á nokkra hluti sem og svara algengum spurningum þá höfum við útbúið nokkra punkta hérna:       Almennir punktar: – Mæting í DansKompaní kl.13:15 – Rútan fer kl.13:30 frá DansKompaní – Förum í heimsókn til Íslenska Dansflokksins í Borgarleikhúsinu – Danstímar og gisting í Listdansskóla Íslands, Laugardal – Það verða danstímar, kvöldvaka og stemning á lau – Það verða danstímar, stuð og sundferð á sun – Heimkoma á sunnudegi kl.19:00 – Ef þið þurfið að ná í okkur þá skal hringja í s.773 7973 ————— Hlutir sem mega ekki gleymast: – dansfatnaður til skiptana og dansskór – sundfatnaður og handklæði – svefnpoki og dýna til að sofa á og náttföt – almennt snyrtidót (tannbursti oþh) og nærfatnaður – nesti fram að kvöldmat á laugardegi ————— Hægt er að lesa nánar um ferðina...

Read More

Vetrarfrí 16.-20.febrúar

Posted on 15 02, 2015

Vetrarfrí 16.-20.febrúar

Nú er komið að vetrarfrí DansKompaní en það er vikuna 16.-20. febrúar. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 23.febrúar. Það er mjög mikilvægt að allir mæti vel eftir vetrarfrí þar sem að undirbúningur fyrir vorsýningu fer á fullt. Við viljum að allir verði öryggir á sínum sporum og líði vel á sýningunni en hún er haldin í Andrews Theatre þann 9.maí nk. :) Vonum að allir hafi það gott í vetrarfríinu! :D

Read More

Foreldratímar 9.-12.febrúar

Posted on 8 02, 2015

Foreldratímar 9.-12.febrúar

Það er komið að foreldratímum vorannar en þá eru forráðamenn hvattir til þess að horfa á tíma hjá nemendum. Þetta er góð æfing fyrir nemendur með tilliti til komandi vorsýningar en þá sýna nemendur fyrir fullu húsi í Andrew’s Theatre. Auk þess er þetta skemmtilegt tækifæri til að fylgjast með kennslu og sjá það sem við höfum verið að gera í janúar. Foreldratímarnir eru sem hér segir: Mán: C1 - D1 - D2 Þri: A1 - A2 Mið: C2 - C3 - D3 Fim: B1 - B2 - B3 - C4 Hlökkum til að sjá sem flesta!  

Read More

Kennsla byrjar í dag þegar rafmagnið dettur inn á Suðurnesjunum :)

Posted on 6 02, 2015

Kennsla byrjar í dag þegar rafmagnið dettur inn á Suðurnesjunum :)

Allt í myrkri og tónlistarleysi hjá okkur vegna rafmagnsleysis. Kennsla byrjar í dag þegar rafmagnið dettur inn á Suðurnesjunum 🙂 Nú krossum við fingur og vonumst til að þetta lagist sem fyrst svo að við getum dansað okkur inn í helgina 🙂

Read More

Valtímar byrja 19.janúar

Posted on 13 01, 2015

Valtímar byrja 19.janúar

Minnum alla á að valtímarnir okkar byrja þann 19.janúar. Okkar markmið er að skapa fjölhæfa dansara og leggjum við því mikið uppúr því að vera með góða og fjölbreytta valtíma fyrir nemendur 6 ára og eldri. Valtímar eru 11 talsins á hverri önn og eru kenndir í 1x í viku í 11 vikur. Valtímar dansárið 2014-2015 eru: Street Dance (C,D og E hópar) Acrobatics (B og C hópar) DansFever (C,D og E hópar) Contemporary ( D og E hópar) Ballett (B, D og E hópar) FimFit (D og E hópar) Liðleiki (C,D og E...

Read More

Við erum 5 ára í dag!

Posted on 11 01, 2015

Við erum 5 ára í dag!

Þann 11.janúar 2010 byrjaði fyrsta önn DansKompaní! 🙂  Margt frábært hefur gerst þessi 5 ár og er skólinn nú stærri en nokkru sinni fyrr. Við þökkum öllum fyrir frábær fimm ár og hlökkum til að dansa saman inní framtíðina! 🙂

Read More