Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.
Algjör metaðsókn er í DansKompaní þetta haustið og höfum við því stofnað nýjan C hóp sem kallast C4. Hann verður á mánudögum og miðvikudögum kl.15-16 🙂 Nú eiga allir að vera búnir að fá tölvupóstu með sínum hópum og hlökkum við til að hitta ykkur á morgun ! 🙂
Read MoreVið verðum með opið hús 1.-2. september frá kl.14-18 og svo hefst kennsla samkvæmt stundaskrá 4.september. Á opnu húsi gefst fólki tækifæri á að hitta okkur og fá nánari upplýsingar um dansinn hjá okkur, einnig tökum við á móti skráningum. Við erum með bæði nýja valtíma og svo mjög breytt kennslufyrirkomulag á öðrum valtímum og er því mikilvægt fyrir nemendur að koma í prufutíma til að sjá hvað heillar. Allir að mæta, tökum vel á móti ykkur! 1. september kl.1630-1715…..DE FimFit kl.1700-1745…..D DansFever kl.1745-1830…..C DansFever 2. september kl.1520-1600…..C Acrobatics kl.1600-1645…..C Ballett kl.1600-1640….B Acrobatics kl.1645-1715…..B...
Read MoreNú ættu allir að hafa fengið sendan tölvupóst varðandi hópaskipan fyrir haustönn 2014. Við viljum minn á opið hús hjá okkur 1.-2.september :)
Read MoreStrákunum okkar býðst að taka þátt í almenna dansnáminu okkar og vonum við að sem flestir nýti sér það, það verða því ekki sérstakir strákahópar. Þar að auki viljum við vera sveigjanleg fyrir strákana okkar og bjóða þeim að æfa fast 1x í viku á föstudögum street-valtíma 🙂
Read MoreVið höfum opnað fyrir skráningu nýnema á vefsíðu okkar. Nú þegar eru skráningar farnar að flæða inn! Við erum með hópa fyrir byrjendur sem og framhaldsnemendur. Svo erum við með allt að 6 valtíma í boði þannig að nemendur geta æft allt að 8x í viku (8-10 klst)
Read MoreAllir nemendur sem skráðir voru á vorönn fá sendan gíróseðil með staðfestingagjaldi fyrir haustönn. Þessi gíróseðill hverfur úr netbanka forráðamanns 16.ágúst ef hann er ekki greiddur og hleypum við þá nýjum nemendum að í laus pláss. Haft verður samband í ágúst við alla framhaldsnemendur og athugað hvernig þeir vilja haga valtímum fyrir haustönn. Athugið að staðfestingargjaldið gengur upp í námskeiðsgjald haustannarinnar og ganga forráðamenn frá eftirstöðvum í haust. (Staðfestingargjaldið er kr.8.000 (kr.4000 fyrir A hóp og breik) og gengur uppí gjald haustannar og er óafturkræft) Nú er allt farið í fimmta gír hjá okkur í undirbúningi fyrir næstu önn! Við munum bjóða uppá endurbætta og glæsilega námskrá með gífurlega flottu úrvali af valtímum! – fylgstu með!...
Read More