Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

DVD diskur :)

Posted on 31 05, 2014

DVD diskur :)

Þann 9.maí sl. var haldin glæsileg nemendasýning í Andrews Theatre þar sem nemendur sýnu afrakstur vorannar. Nú er hægt að kaupa DVD disk af sýningunni, diskurinn kostar kr.1990. Svona kaupir þú disk: Leggur kr.1990 inná reikning 528-26-8990 kt.471013-2260 – hægt er að leggja inná fyrir disk frá 31.05.14-13.06.2014, eftir það verða þeir sendir í fjölföldun. Setjið nafn barns í skýringu Sendið kvittun úr heimabanka á danskompani@danskompani.is Hægt verður að nálgast diskana í afgreiðslu DansKompaní frá 18.-27.júní milli kl.14-18

Read More

SumarDans í Reykjanesbæ

Posted on 22 05, 2014

SumarDans í Reykjanesbæ

DansGleðin verður í hámarki hjá okkur í sumar! Haldin verða kraftmikil og skemmtileg dansnámskeið frá 10.-29.júní. Allir hjartanlega velkomnir 🙂 Allar upplýsingar hér Skráning hér  

Read More

Vor-Workshop

Posted on 12 05, 2014

Vor-Workshop

Við viljum þakka öllum nemendum fyrir frábæra vorsýningu! En við getum að sjálfsögðu ekki tekið pásu strax…og því viljum við fá núverandi nemendur og væntanlega nemendur inn í heita og skemmtilega tíma í næstu viku  Okkar árlega vor-workshop verður á þriðjudag og miðvikudag (13.-14 maí) . Allir ungir dansarar eru velkomnir á workshoppið, ekki bara fyrir DansKompaní nemendur heldur alla áhugasama dansara  Þetta er allt saman FRÍTT og verður hörku stuð með Helgu Ástu fremsta í flokki. Sendið okkur línu á danskompani@danskompani.is til að skrá ykkur, gott að vita fjöldann ef við þurfum að bæta við tímum. *einnig er fólki óhætt að mæta á svæðið ef það er á síðasta snúning og náði ekki að skrá sig. Dagskráin er sem hér segir:   Þriðjudagurinn 13.maí 15:00-16:00…B (6-7 ára) Street Dance – Kennd verður lauflétt og skemmtileg sumarrútína 16:00-17:00… C (10-12 ára) Street Dance  – Helga Ásta 17:00-18:00… D (13-15 ára) Street Dance –  Helga Ásta 18:00-19:00… E (16 ára +) Street Dance –  Helga Ásta Miðvikudagurinn 14.maí 15:00-16:00…B (6-7 ára) Street Dance – Haldið verður áfram með  lauflétta og skemmtilega sumarrútínu 16:00-17:00… C (10-12 ára) Commercial Funk  – Helga Ásta 17:00-18:00… D (13-15 ára) Commercial Funk–  Helga Ásta 18:00-19:00… E (16 ára +) Commercial Funk –  Helga...

Read More

Vorsýningin

Posted on 9 05, 2014

Vorsýningin

Þá er komið að vorsýningu DansKompaní. Það eru nokkrir hlutir sem okkur langar benda á: – Allir nemendur sýna á báðum sýningum – Nemendur fá sér nesti niðrí Andrews á milli sýninga – Eftir sýninguna er önninni lokið Í næstu viku verðum við með frítt workshop eins og alltaf. Allar upplýsingar um það koma inn á heimasíðu DansKompaní á laugardaginn. Hlökkum til að sjá ykkur á morgun!:)

Read More

Stundaskrá í DansKompaní og Andrews þessa viku

Posted on 5 05, 2014

Stundaskrá í DansKompaní og Andrews þessa viku

Við minnum á að allir hópar eru á sínum venjulega tíma uppí DansKompaní þessa vikuna. Æfingarnar uppí Andrews Theatre bætast svo við 🙂 Stundaskrá uppí DansKompaní (http://skraning.danskompani.is/dansinn-hja-danskompani/stundaskra/stundaskra-vikuna-28-04-14-02-05-14/ ) – ATH aukaæfing hjá B-DansFever fimmtudaginn 8.maí kl.16-17 Stundaskrá uppí Andrews ( http://skraning.danskompani.is/dansinn-hja-danskompani/stundaskra/stundaskra-uppi-andrews-syningarvikuna-5-mai-9-mai/...

Read More

Miðasala á vorsýninguna

Posted on 30 04, 2014

Miðasala á vorsýninguna

Miðasala fyrir vorsýninguna hefst mánudaginn 5.maí. Hægt verður að kaupa miða í afgreislu DansKompaní milli kl.14 og 18 🙂 Miðaverð fyrir fullorðna kr.1.250 Miðaverð fyrir 12 ára og yngri kr.500 Allir hjartanlega velkomnir!

Read More