Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.
Þann 9.maí sl. var haldin glæsileg nemendasýning í Andrews Theatre þar sem nemendur sýnu afrakstur vorannar. Nú er hægt að kaupa DVD disk af sýningunni, diskurinn kostar kr.1990. Svona kaupir þú disk: Leggur kr.1990 inná reikning 528-26-8990 kt.471013-2260 – hægt er að leggja inná fyrir disk frá 31.05.14-13.06.2014, eftir það verða þeir sendir í fjölföldun. Setjið nafn barns í skýringu Sendið kvittun úr heimabanka á danskompani@danskompani.is Hægt verður að nálgast diskana í afgreiðslu DansKompaní frá 18.-27.júní milli kl.14-18
Read MoreDansGleðin verður í hámarki hjá okkur í sumar! Haldin verða kraftmikil og skemmtileg dansnámskeið frá 10.-29.júní. Allir hjartanlega velkomnir 🙂 Allar upplýsingar hér Skráning hér
Read MoreVið viljum þakka öllum nemendum fyrir frábæra vorsýningu! En við getum að sjálfsögðu ekki tekið pásu strax…og því viljum við fá núverandi nemendur og væntanlega nemendur inn í heita og skemmtilega tíma í næstu viku Okkar árlega vor-workshop verður á þriðjudag og miðvikudag (13.-14 maí) . Allir ungir dansarar eru velkomnir á workshoppið, ekki bara fyrir DansKompaní nemendur heldur alla áhugasama dansara Þetta er allt saman FRÍTT og verður hörku stuð með Helgu Ástu fremsta í flokki. Sendið okkur línu á danskompani@danskompani.is til að skrá ykkur, gott að vita fjöldann ef við þurfum að bæta við tímum. *einnig er fólki óhætt að mæta á svæðið ef það er á síðasta snúning og náði ekki að skrá sig. Dagskráin er sem hér segir: Þriðjudagurinn 13.maí 15:00-16:00…B (6-7 ára) Street Dance – Kennd verður lauflétt og skemmtileg sumarrútína 16:00-17:00… C (10-12 ára) Street Dance – Helga Ásta 17:00-18:00… D (13-15 ára) Street Dance – Helga Ásta 18:00-19:00… E (16 ára +) Street Dance – Helga Ásta Miðvikudagurinn 14.maí 15:00-16:00…B (6-7 ára) Street Dance – Haldið verður áfram með lauflétta og skemmtilega sumarrútínu 16:00-17:00… C (10-12 ára) Commercial Funk – Helga Ásta 17:00-18:00… D (13-15 ára) Commercial Funk– Helga Ásta 18:00-19:00… E (16 ára +) Commercial Funk – Helga...
Read MoreÞá er komið að vorsýningu DansKompaní. Það eru nokkrir hlutir sem okkur langar benda á: – Allir nemendur sýna á báðum sýningum – Nemendur fá sér nesti niðrí Andrews á milli sýninga – Eftir sýninguna er önninni lokið Í næstu viku verðum við með frítt workshop eins og alltaf. Allar upplýsingar um það koma inn á heimasíðu DansKompaní á laugardaginn. Hlökkum til að sjá ykkur á morgun!:)
Read MoreVið minnum á að allir hópar eru á sínum venjulega tíma uppí DansKompaní þessa vikuna. Æfingarnar uppí Andrews Theatre bætast svo við 🙂 Stundaskrá uppí DansKompaní (http://skraning.danskompani.is/dansinn-hja-danskompani/stundaskra/stundaskra-vikuna-28-04-14-02-05-14/ ) – ATH aukaæfing hjá B-DansFever fimmtudaginn 8.maí kl.16-17 Stundaskrá uppí Andrews ( http://skraning.danskompani.is/dansinn-hja-danskompani/stundaskra/stundaskra-uppi-andrews-syningarvikuna-5-mai-9-mai/...
Read MoreMiðasala fyrir vorsýninguna hefst mánudaginn 5.maí. Hægt verður að kaupa miða í afgreislu DansKompaní milli kl.14 og 18 🙂 Miðaverð fyrir fullorðna kr.1.250 Miðaverð fyrir 12 ára og yngri kr.500 Allir hjartanlega velkomnir!
Read More