Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.
Okkar árlega jólasýning verður haldin helgina 7-8. desember og verður eins og áður haldin í okkar fína húsnæði á Smiðjuvöllum. Veggurinn á milli salanna verður tekinn niður og settir verða áhorfendabekkir svo að allir sjái vel eins og alltaf. Sem fyrr er frítt fyrir alla á jólasýningarnar okkar. Við hvetjum nemendur til að fá sem flesta á sína sýningu og skal því ekki hika að bjóða foreldrum, vinum, systkinum, ömmum og öfum o.s.frv. Einnig er þetta frábært tækifæri fyrir áhugasama að kíkja á starfsemina hjá okkur (passið bara að kíkja á þann hóp sem hentar væntanlegum nemanda – getið bjallað í okkur fyrir nánari upplýsingar). Hver hópur fær miða þegar nær dregur með upplýsingum um í hvernig klæðnaði skal mæta og klukkan hvað nemendurnir mæta. *Ath! Hver sýning mun byrja á slaginu og er því mikilvægt að allir séu mættir tímanlega. *Ath! Fjáröflunarhópurinn myndarlegi fyrir London-ferðina mun vera á staðnum með sjoppu og með dagatölin flottu til sölu – endilega styrkið þau Laugardagurinn 7.desember 10:30 11:15 C3 – Sylvía 11:30 12:15 C1 – Ósk 12:25 13:10 C2 – Ásta 13:20 14:10 D2 – Ásta 14:20 15:10 D1 – Ásta 15:20 16:10 D3 – Ísabella 16:20 16:50 Breikhópur – JónAxel og Andri 17:00 18:00 E1 – Ásta Sunnudagurinn 8. desember 11:00 11:45 B2 – Sylvía 11:50 12:30 A1 – Hera og Sylvía 12:40 13:25 B3 – Hera 13:35 14:15 B1 – Ósk 14:20 15:00 A2 – Olga & Þóra...
Read MoreInnanhússdanskeppni DansKompaní verður haldin laugardaginn 16. nóvember frá kl.14-16 (staðsetning kynnt fljótlega). Keppnin er fyrir alla nemendur í C og D, stráka og stelpur, og hlökkum við til að sjá sem flesta taka þátt. Veitt verða verðlaun fyrir 1.-3. sæti í þessum tveimur riðlum. Einnig verður æfingakeppni fyrir 6-9 ára þar sem allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Þetta er frábært tækifæri fyrir yngri krakkana til að spreyta sig á að semja dans og sýna áður en þau ná aldri til að keppa til verðlauna. Keppendur sjá um allt sjálfir, semja atriði, hanna búninga, velja tónlist. Það er alveg ógleymanleg minning að taka þátt! Keppnisreglur fyrir: 10-12 ára 13-15 ára • Keppt er í einstaklings- og hópakeppni (nemandi má keppa bæði í einstaklings- og hópakeppni) • Í hópakeppni eru 3-5 manns saman í hóp • Nemendur mega vera úr sitthvorum hópnum en sama aldursflokki, t.d. 2 úr D1 og 2 úr D3 • Atriði skal vera frumsamið af nemendum • 10-12 ára: Atriði skal vera 1,5-2 mín að lengd • 13-15 ára : Atriði skal vera 2-3 mín að lengd Æfingakeppnisreglur fyrir: 6-9 ára • 1-4 nemendur sýna atriði • Ariði skal vera frumsamið af nemendum • Atriði skal vera 1-1,5 mín að lengd Öll keppnisatriði hjá 10-12 ára og 13-15 ára fá einn æfingatíma með kennara sem hjálpar að fínpússa fyrir keppni. Einnig gefst keppendum tækifæri á að bóka danssalinn til æfinga og er það gert í móttöku. Skráning í móttöku og í gegnum danskompani@danskompani.is Sjá viðburð á...
Read MoreLjósmyndadagurinn mikli er skemmtilegt verkefni sem allir nemendur skólans taka þátt í. Teknar eru líflegar þemamyndir af hverjum hóp sem svo eru settar í dagatal sem eldri nemendur (E-lítuhópurinn) selja til fjáröflunar fyrir dansferð sem þau fara í vorið 2014. Getið séð eldri dagatöl í móttökunni 🙂 Margir nemendur hafa misst af myndatökunni því við höfum annars vegar haft þetta um helgi eða í vetrarfríinu en nú ætlum við að ná sem flestum og taka myndina í venjulegum tíma. Nemendur þurfa því að mæta í ákveðnum litum eða með ákveðinn fatnað/hluti sem hér segir. Þriðjudaginn 29.okt: A2 – Koma vel greidd (hátt tagl, tíkó, hnútur, krullur..etc) í einlitum fatnaði þ.e. ekki munstrað. T.d. Rauðar leggings og blár bolur – eins og það sé hlýr sumardagur 🙂 B1 – Koma vetrarklæddar eins og þær séu að fara á skauta. Koma með skauta sem eiga slíkt. B2 – Koma í sjómannafíling, þ.e. stígvél, pollabuxur og lopapeysa og sjómannahatt ef þær eiga. B3 – Hárið í tveimur hnútum (princess Leila í Star wars) og mega vera í fatnaði að eigin vali í eftirfarandi litum: Blár, bleikur og hvítur. Miðvikudaginn 30.okt: C1 – Lumar einhver á flottum amerískum jólasveinabúning eða jólastelpubúning? Vantar bara einn af hvorum 🙂 C2 – Hár í stórum snúð hátt á höfði. Mæta í hvítum þröngum leggings. (Rest fá þær hjá okkur). C3 – Hár í háu hliðartagli. Hvítum hlýrabol/síðerma/stutterma. Einlitum lituðum buxum t.d.rauðar eða bláar eða… D1 – Upplýsingar í facebook hóp D2 – Upplýsingar í facebook hóp D3 – Upplýsingar í facebook hóp E1 – Upplýsingar í facebook hóp Fimmtudagurinn 31.okt: A1 – Koma með hár í tíkó – fatnað fá þau hjá okkur 🙂 Breikhópur – Koma í töff hip-hop fatnaði. Mega endilega koma með hjólabretti, derhúfu oþh. Þetta verður enn flottara dagatal en áður! Hlökkum til að smella af á miðvikudaginn...
Read MoreÍ þessari viku bjóðum við foreldra velkomna að fylgjast með tíma hjá dansnemendunum. Þarna gefst krökkunum tækifæri á að sýna nýlærða takta og að æfa sig fyrir framan áhorfendur. Foreldratímarnir verða sem hér segir: Mán C1 – C3 – D2 – D3 Þri A2 – B1 – B2 – B3 Mið C2 – D1 – E1 Fim A1 – Breikhópur Annað: Skráning í STEPS stendur yfir Vetrarfrí verður 18 og 21.okt Ljósmyndadagurinn mikli verður 21.okt Sjá viðburðardagatalið okkar ...
Read MoreNúna er komin nýr hópur fyrir 4-5 ára sem heitir A2. Enginn munur er á A1 og A2 fyrir utan tímasetninguna. A1 er á fimmtudögum kl.17-18 A2 er á þriðjudögum kl.1645-1745 Þannig að núna getum við bætt við okkur fleiri nemendum á þessum aldri 🙂 Endilega sendið ykkar verðandi danssnilling í dansnám til okkar – skráning hérna.
Read MoreEftir frábæran prufutíma í dag þar sem allir komu rjóðir og sællegir út úr tímanum þá viljum við sjá hvort það sé áhugi fyrir því að stofna breikhóp fyrir krakka í 1.-4.bekk. Þau myndu þá æfa á fimmtudögum kl.18-19 og kostar önnin kr.14.900. Vinsamlegast skráið ykkur hér ef áhugi er fyrir hendi 🙂 *Veljið dansnám *Takið fram BREIK í reitnum “Annað”
Read More