Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

Fundur um E-lítuferðina

Posted on 16 09, 2012

Fundur um E-lítuferðina

Næstkomandi fimmtudag, 20.september, verður fundur kl.20 um E-lítuferðina sem farin verður næsta vor. Eins og kemur fram í útlistun á ferðinni að þá er hún ekki alltaf með sama sniði en það eykur fjölbreytileikann í ferðunum og hjálpar okkur við að kynna nemendur fyrir dansþjálfun á mismunandi stigi. Nú er fyrirkomulagið svo að nemendur sem eru fæddir ’97, ’96 og ’95 geta sótt um þátttöku í ferðinni. Þurfa því allir á þessum aldri, ásamt forráðamönnum, að mæta á kynningarfund næstkomandi fimmtudag kl.20 uppí DansKompaní. Hlökkum til að hitta...

Read More

Opið hús og frítt í breiktíma á Ljósanótt

Posted on 29 08, 2012

Opið hús og frítt í breiktíma á Ljósanótt

Komið til okkar á nýja staðinn – Smiðjuvöllum 5 Á Ljósanótt verður opið hús hjá okkur í DansKompaní, fös-lau, frá kl.12:00-18:00. – Hittið kennarana – Gangið frá skráningu og greiðslu – Pantið DansKompaní fatnað – Og kíkið í frían breiktíma (sjá hér fyrir neðan og viðburð á Facebook) Strákar – frítt í 2 breiktíma á Ljósanótt Ef þið hafið áhuga á að prufa breik þá er þetta málið. Hérna fáið þið 2 fría breiktíma þar sem þið lærið grunnatriðin og stutta rútínu. Hann Kris úr Area of Stylez breikhópnum verður að kenna hjá okkur í vetur og hann ætlar að gera skemmtilegan tíma um helgina. Í framhaldinu getið þið svo skráð ykkur í dansnám hjá DansKompaní ef þið fílið þetta í ræmur. Strákar ´00-´03 Föstudaginn: kl.15:30-16:30 Laugardaginn: kl.13:30-14:30 Strákar ´96-´99 Föstudaginn: kl.16:30-17:30 Laugardaginn: kl.14:30-15:30 Frítt í breik – viðburður á...

Read More

Kennsla hefst 5.sep

Posted on 23 08, 2012

Kennsla hefst 5.sep

Við verðum með opið hús á Ljósanótt, föstudag og laugardag frá kl.12-18 og öllum gefst þá tækifæri á að hitta kennarana, skoða húsakynnin og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. Við sendum tölvupóst til að minna alla á en mælum með facebook/DansKompani en þar er auðvelt að nálgast allar fréttir. Kennsla hefst skv.stundaskrá miðvikudaginn 5.sep á glæsilega nýja staðnum okkar – Smiðjuvöllum 5.

Read More

Ný staðsetning!

Posted on 31 07, 2012

Ný staðsetning!

Ójá, stórfrétt! Æsifrétt! Gleðifrétt! DansKompaní er að flytja í rýmra húsnæði svo að allt okkar metnaðarfulla fólk geti sinnt dansnáminu eins og vera ber. Það verða tveir flottir danssalir, 100m2 og 150m2 og nú dugar ekkert smá stökk yfir salinn, það er Grand “all the way” : ) Það er alltaf erfitt að slíta barnsskónum og kveðjum við Grófina með yndislegar minningar í farteskinu og getum við ekki beðið eftir allri gleðinni sem er í vændum á nýja staðnum. Við verðum staðsett á Smiðjuvöllum 5, nær skólunum í Keflavík eins og sést á myndinni hér til hliðar (smella á mynd til að stækka). Einnig erum við bara rétt utan við Reykjanesbrautina og því þægilegra fyrir alla nærbúa að koma á æfingu. Strætó stoppar bæði í boganum fyrir ofan FS og einnig við enda Iðuvalla og því bara nokkra mínútna labb til okkar.Við verðum að vinna dag og nótt (jahh allavega huganum) allan ágústmánuð og stefnum við á að halda opnunarhátíð á Ljósanótt og er að sjálfsögðu skyldumæting fyrir alla að kíkja á okkur ; ) Óskum við öllum til hamingju með nýju staðsetninguna og aðstöðuna. Húrra, húrra – húúúrrrraaaa!   Lýsing á dansnámi og verðskrá Skráning Stundaskrá...

Read More

Valtímar óðum að fyllast!

Posted on 25 06, 2012

Valtímar óðum að fyllast!

Skráning fyrir næsta vetur er í fullum gangi og er ljóst að allir 18 valtímarnir verða settir í stundaskrá. Ekki nóg með það heldur er nú þegar orðið nær fullt í nokkra valtímanna! Við biðjum ykkur kæra fólk því um að skila skŕáningu sem fyrst svo að við getum örugglega orðið við væntingum allra um óskadanstímana – við getum því miður ekki lofað nemendum pláss í valtíma ef skŕáning berst seint. Eftirfarandi valtímar eru í boði: A – hópar (4-5 ára) æfa 1x í viku og taka ekki valtíma B – hópar (6-7 ára) æfa 2x í viku og taka ekki valtíma B, C, D og E – hópar æfa 2x í viku og geta bætt við sig valtímum eftir áhugasviði B (’03-’04) C D E  ✔ Danstækni  ✔ Danstækni ✔ Liðleiki ✔ Street ✔ Musical Rep ✔ Ballett  ✔ Danstækni ✔ Liðleiki ✔ Street ✔ Musical Rep ✔ Ballett ✔ Contemporary  ✔ Danstækni ✔ Liðleiki ✔ Street ✔ Musical Rep ✔ Ballett ✔ Contemporary Sjá nánari upplýsingar og verð hérna....

Read More

FRÍTT Sumarnámskeið!

Posted on 22 05, 2012

FRÍTT Sumarnámskeið!

  Allir að koma á skemmtilegt sumarnámskeið sem hefst 11.júní! Allar nánari upplýsingar og skráning hér

Read More