Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.
Núna bjóðum við upp á þriðja valtímann sem þýðir að nemendur í D og E hópum geta æft allt að 5x í viku hjá DansKompaní. Þetta verður 60 mín teygjutími (15 mín hröð upphitun) og verður tíminn á fimmtudögum kl.20-21. Allir í D og E eru velkomnir í prufutíma núna á fimmtudaginn. Í framhaldinu verður hægt að skrá sig og verða tímarnir festir í töfluna ef amk. 15 skrá sig. Þóra Rós ætlar sem sagt að vera með alveg hreint frábæran teygjutíma í stíl við það sem hún lærði út í Mexíkó í sínu dansnámi. Þessir teygjutímar tryggja árangur 🙂 Þessir valtímar munu ekki vera í boði alla önnina eins og aðrir tímar heldur verða þetta 10 skipti og kosta kr.5.000. Við mælum sterklega með þessum tíma fyrir alla, bæði stráka og...
Read MoreKennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 9.janúar. Hlökkum til að hitta alla og taka ykkur í gegn eftir jólafríið 😉
Read MoreSmávægilegar breytingar hafa orðið á tímatöflu vegna þess að við höfum bætt við heilum hóp, C4, auk þess sem nýr valtími, Danstækni-D, var settur inn í töfluna. Endilega kynnið ykkur breytingarnar en kennsla hefst mánudaginn 9.janúar. Skoða stundatöflu
Read MoreÓjá! Núna verður sko haft gaman í hádeginu í DansKompaní. Við ætlum að bjóða upp á Dansmaníuna fyrir hressar stelpur 20 ára og eldri þar sem gerðar eru skemmtilegar dansæfingar (ekki gömlu eróbikkæfingarnar 😉 ) með púli, liðleika, dansi og slökun. Tímarnir eru 50 mínútur og er góð búningsaðstaða til að sturta sig og gera sig sæta áður en farið er í vinnuna aftur. Námskeiðið er í 7 vikur, kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl.11:50-12:40. Verð kr.12.500 – ATH! Tilboð ef þrjár koma saman þá kr.8.500. Nýjir og skemmtilegir kennarar: Dagmar Rós og Ósk Björnsdóttir. Sjá nánar um Dansmaníuna...
Read MoreVið bjóðum nýja dansara velkomna í DansKompaní á vorönn 2012. Við erum bæði með hópa fyrir byrjendur og framhaldsnemendur og bjóðum upp á margt skemmtilegt í skólanum. Nemendur frá 10 ára aldri geta æft allt að 4x í viku og eru valtímar sem henta áhugasviði allra – STREET og DANSTÆKNI. Sjá meira Vorönnin hefst 9. janúar samkvæmt stundaskrá og verður öflug dagskrá hjá okkur. Önninni lýkur á glæsilegri vorsýningu í Andrews þar sem minnst 800 áhorfendur koma til með að líta nemendur augum. Það er gaman í DansKompaní – vertu...
Read MoreGleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum kærlega fyrir dansgleðina síðustu misseri og hlökkum til komandi tíma. Danskennarar DansKompaní
Read More