Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

Dansfatnaður – Nýtt!

Posted on 21 12, 2011

Dansfatnaður – Nýtt!

Það eru mjög töff dansvörur komnar í hús. T.d. nýjar vandaðar og endingargóðar tásugrifflur frá Bloch, dansbolur út á öxl, þægilegar og þéttar legghlífar og fleira! Kíktu hérna á meira sem er í boði. Við keyptum eitthvað smá aukalega þannig að vertu fljót/ur að kíkja þegar við byrjum aftur í janúar til að ná því sem er í boði.

Read More

STEPS 2011 – Verðlaunahafar

Posted on 25 11, 2011

STEPS 2011 – Verðlaunahafar

Danskeppnin gekk gríðarlega vel og stóðu allir keppendur sig með prýði. Yngri nemendur 6-9 ára sýndu frábæra takta í æfingakeppninni og var keppnin hörð í 10-12 ára og 13-15 ára keppninni. Þá urðu úrslitin eftirfarandi: 10-12 ára einstaklingskeppni 1. Róber Andri, C2 2. Hanna Margrét Gísladóttir, C3 3. Hafþór Logi Bjarnason, D4   10-12 ára hópakeppni 1.sæti Eydís Sigurðardóttir, C1 Íris ósk Halldórsdóttir, C1 Lovísa Kristín Gísladóttir, C1 Sara Dís Sæbjörnsdóttir, C1 2.sæti Auður Árný Jónsdóttir, C3 Elenóra Rós Georgsdóttir, C3 Emilía Björt Pálmarsdóttir, C3 3.sæti Berglín Sólbrá Bergsdóttir, C1 Bergþóra Bergþórsdóttir, C1 Birna Valgerður Benónýdóttir, C3 Kamilla Sól Viktorsdóttir, C3 Lovísa Kristín Þórðardóttir, C1 Silvía Stella Hilmarsdóttir, C1 Stefanía Vallý Eiríksdóttir, C1   13-15 ára einstaklingskeppni 1. Andri Baldvinsson, D4   13-15 ára hópakeppni 1.sæti Ingunn María Helgadóttir, D1 Lovísa Guðjónsdóttir, D1 Sylvía Rut Káradóttir, D1 2.sæti Birta María Ómarsdóttir, D3 Gintare Butkuté, D3 Ingibörg Sól Guðmundsdóttir, D1 3.sæti Aþena Eir Jónsdóttir, D2 Bára Kristín Þórisdóttir, D2 Ingibjörg Sól Jónsdóttir, D2 Rakel Victoria Ingibjörnsdóttir, D2 Myndir frá keppninni má sjá hér. STEPS 2011 MYNDIR Þökkum öllum fyrir þátttökuna og hlökkum til STEPS...

Read More

Jólasýning 10.desember – frítt inn, allir velkomnir :)

Posted on 23 11, 2011

Read More

Miðasala á STEPS á laugardaginn

Posted on 17 11, 2011

Miðasalan á STEPS fer fram í 88-húsinu á laugardaginn og hefst kl.14. Húsið opnar svo kl.15:00 en keppnin hefst á slaginu 15:30. Miðinn kostar kr.500 fyrir 10 ára og eldri en frítt fyrir yngri áhorfendur. *ATH! Allur ágóði rennur í fjáröflunarsjóð eldri nemenda á leið til London í vor.

Read More

Keppendur í STEPS – ATH!

Posted on 14 11, 2011

Keppendur í STEPS ATH!! TÓNLIST Skila þarf tónlist í síðasta lagi á fimmtudaginn Hægt er að skila geisladisk með laginu í móttökuna Hægt er að senda lagið á danskompani@danskompani.is KEPPNISDAGURINN Allir fá að æfa í 88-húsinu fyrir keppnina á eftirfarandi tímum: 6-9 ára-æfingakeppni mæta kl.10:00-11:00 10-12 ára- einstaklingskeppni mæta kl.11:00-12:00 10-12 ára- hópakeppni mæta kl.12:00-13:00 13-15 ára- einstaklingskeppni mæta kl.13:00-13:30 13-15 ára- hópakeppni mæta kl.13:30-14:30 ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ VERA TILBÚNIR OG MÆTTIR KL.14:45 Keppnin hefst kl.15:30-17:30 Kostar kr.500 á keppnina (frítt fyrir yngri en 10 ára) Allir eiga að mæta og styðja keppendurnar...

Read More

Danskeppnin – 19.nóv!

Posted on 10 11, 2011

Nú er spennan að komast í hámark fyrir danskeppnina STEPS sem verður haldin laugardaginn 19.nóvember. Keppnin hefst kl.15:30 og verður húsið opnað kl.15:00 – ath! keppnin hefst á slaginu 15:30. 88-húsið verður með áhorfendabekkjum og fíneríi þannig að fólk fær sæti en krakkar geta einnig setið umhverfis dansgólfið og fengið stemninguna beint í æð 🙂 Það kostar kr.500 inn fyrir 10 ára og eldri. *Ágóði rennur í fjáröflunarsjóð eldri nemenda á leið í dansferð til London vorið 2012.

Read More