Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.
DansKompaní sendir frá sér allar upplýsingar um greiðslur í lok vikunnar, 25. sep. Forráðamenn geta því sótt um endurgreiðslu í kjölfarið en Reykjanesbær greiðir hvatagreiðslur tíunda hvers mánaðar og er því von á endurgreiðslunni 10.október. Nánar um hvatagreiðslurnar hér.
Read MoreDansKompaní óskar eftir manneskju í móttökuna. Um er að ræða vinnu á fimmtudögum frá kl.1430-1800 og laugardaga kl.1030-1400. Starfið felur í sér þrif, símsvörun og almenn störf í móttöku dansskólans. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. DansKompaní er skemmtilegur og líflegur starfsstaður með mikil samskipti við börn og unglinga. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við Ástu Bærings í gegnum danskompani@danskompani.is eða í s. 773 7973.
Read MoreDansKompaní fatnaðurinn hefur heldur betur slegið í gegn og verður gaman að sjá á næsta skólaviðburði þegar allir klæðast fatnaði skólans. Við erum nú að taka niður pantanir á DansKompaní fatnaði og verður hún send frá okkur á þriðjudagsmorguninn kemur. Þeir sem að misstu af síðustu pöntun skulu endilega hafa samband við okkur sem fyrst til að vera með, næst verður pantað í janúar. Þar sem við erum ekki með verslun þá er ekki hægt að treysta á að við eigum fatnað á lager, og því um að gera að taka þátt í þessari pöntun.
Read MoreFöstudagstími hjá E2 færist yfir á fimmtudaga og eru því æfingarnar kl.2015 á þriðjudögum og fimmtudögum. E2 fær því gott helgarfrí með nýja fyrirkomulaginu.
Read MoreOpnunartími móttöku: Mán-fim…kl.14:30-18:00 (símsvörun frá kl.12:00) Lau……….kl.10:30-14:00
Read MoreÁ morgun, laugardag, verður fundur um dansferð DansKompaní til London sumarið 2011. Fundurinn hefst kl.1630 og eru allir í E1 og E2 boðaðir til að fræðast um hvernig skipulagið á ferðinni verður.
Read More