Fréttir

Þaðsem er í þessum category birtist í slider á forsíðu.

Ljósanótt – kennt til hádegis á laugardag

Posted on 2 09, 2010

Á laugardaginn verður kennt til kl.12 en hópar fá frí eftir hádegið til að taka þátt í skemmtilegri dagskrá Ljósanætur á laugardeginum. DansKompaní verður með þrjú atriði á laugardeginum og að sjálfsögðu eiga nemendur skólans að mæta á svæðið og hvetja sinn skóla 🙂 Atriðin verða sýnd kl.1525 á útisviði, kl.1600 á horni Tjarnargötu og Hafnargötu og kl.17 í porti svarta pakkhússins.

Read More

Kennsla hefst á mánudaginn, 30.ágúst skv.stundaskrá

Posted on 28 08, 2010

Hlökkum gríðarlega til að hefja veturinn! Smellið hér til vinstri til að sjá stundaskránna. Ef ekki er ljóst í hvaða hóp nemandi er í þá skal hringja í s.773 7973.

Read More

Fjáröflunarbíó í dag kl.1730 – Sambíóin Keflavík

Posted on 26 08, 2010

Allir að mæta í bíó í dag, STEP UP 3, til að styrkja elstu stelpurnar í E-hópum sem eru að safna fyrir dansferð til London næsta sumar. Miðinn kostar kr.1200 og er hægt að nálgast miða í afgreiðslunni í bíóinu. Vinsamlegast greiðið með reiðufé. Kveðja, nemendur í E-hópum.

Read More

DansKompaní fatnaður – pöntun send út kl.13 í dag

Posted on 25 08, 2010

Þeir sem ætla að panta fatnað verða að bjalla á okkur fyrir hádegi í dag til að ganga frá pöntuninni. Eingöngu verða sendar út pantanir sem búið er að greiða fyrir. Hægt er að greiða inná eftirfarandi 537-26-7973 kt.631001-2540

Read More

Opið hús 23. og 24. ágúst!

Posted on 11 08, 2010

Mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst verður opið hús hjá DansKompaní frá kl.14-18. Allir sem hafa nú þegar skráð sig gefst þarna tækifæri á að hitta kennarana, skoða húsakynnin og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. Hægt verður að panta vandaðan DansKompaní fatnað sem seldur er á mjög góðu verði. Að sjálfsögðu mega allir kíkja við þótt þeir hafa ekki skráð sig en við tökum einnig við skráningum á staðnum – við mælum þó með því að skrá sig sem fyrst hérna á netinu því við erum að gera ráðstafanir fyrir nýja hópa og því er gott að fá skráningarnar inn sem fyrst. Hlökkum til að sjá ykkur...

Read More

Dansnám og dansnámskeið 2010 – Skráðu þig núna!

Posted on 9 08, 2010

Núna er skráningin í fullum gangi og ljóst að við þurfum að bæta við tímum í vetur svo að sem flestir komist að. Í fyrra var biðlisti í fjóra hópa sem stafaði fyrst og fremst af því að fólk skráði sig of seint og því viljum við biðja fólk um að skrá sig sem fyrst svo við getum gert ráðstafanir. Sjá nánar um dansnámið > Smelltu hér til að skrá nemanda Sjá nánar um dansnámskeið 20+ > Smelltu hér til að skrá á námskeið fyrir 20+ Sjá haustbækling Allar fyrirspurnir sendist á danskompani@danskompani.is eða hringið í s.773...

Read More