Nýnemaskráning

★ Lífið er dans ★

Næsta skref til að verða þátttakandi í öflugu dansumhverfi skólans er að ljúka skráningunni. Þetta skráningarform er einungis fyrir nýja nemendur hjá DansKompaní (byrjendur og lengra komna).

Skráning nemenda sem voru á haustönn 2019 helst óbreytt yfir á vorönn 2020 nema okkur berist tilkynning um annað.

Athugið sérstaklega að netfang (email) sé rétt skrifað.

Munið að lesa vel hvaða valtímar eru í boði fyrir hvaða aldurshóp svo að það sé allt saman rétt valið hér í skráningunni.

Nánar um valtíma hér

Þetta skráningarform er einungis fyrir nýja nemendur hjá DansKompaní.