Posted on 24 11, 2009
Tímataflan verður orðin skýrari um miðjan desember þegar flestar skráningarnar eru komnar í hús. Við reynum að taka tillit til þeirra nemenda sem eru nú þegar með fasta æfingatíma í öðrum greinum, en við biðjum þá nemendur sem eru með slíkar beiðnir að skrá sig sem fyrst og tiltaka beiðnina.