Posted on 10 12, 2009
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna það að Leifur Eiríksson, B-Boy (breikari), danskennari og tónlistarmaður mun vera að kenna hjá DansCentrum á vorönn 2010. Hann mun kenna strákahópnum ásamt öðrum tímum. Leifur er einn flottasti breikari landsins og mjög vinsæll kennari og erum við því sérstaklega ánægð að fá hann um borð.