Stundataflan komin – skráið ykkur fyrir 9.janúar

Posted on 14 12, 2009

Nú er búið að setja stundaskránna fyrir vorið 2010 og er hægt að nálgast hana hérna. Ef einhverjar fyrirspurnir eru þá skulið þið ekki hika við að hafa samband í gegnum s.773 7973 eða með tölvupósti, danscentrum@danscentrum.is.