Posted on 12 12, 2010
Jólafrí er byrjað, kennsla hefst 10.janúar
Jóla-workshop 14.-16.des
————————————————
DansKompaní fer í jólafrí eftir jólasýninguna en þeir sem vilja dansa aðeins meira fyrir jólin geta tekið þátt í jóla-workshop sem verður í gangi 14-16.desember. Magadans, púl, jazzdans, street og TRIX
verður í boði.
* Þetta er frítt fyrir nemendur í DansKompaní (Tíminn kostar kr.500 fyrir aðra)
* Takmarkað pláss! (Lágmarksþáttaka er 8 manns)
* Skráning í móttökunni, s.773 7973 og í gegnum danskompani@danskompani.is
* Sjá nánar hér
Vorönnin 2011
————————————————
Allir nemendur hafa nú fengið sent heim blað til að staðfesta skráningu sína í DansKompani á vorönn. Mikilvægt er að skila inn staðfestingunni sem fyrst ef það hefur gleymst.
* Eins og áður bjóðum við nemendum í C, D og E hópum upp á valtíma til að æfa oftar en 2x í viku
* Viðburðadagatalið með ferðum og uppákomum:
* Greiðsludreifing í allt að 5 mánuði (ef fyrsta greiðsla 1.jan)
* Nýnemendur þurfa að skrá sig sem fyrst hér .
Athugið að því fyrr sem nýnemendur skrá sig því fyrr er hægt að ráðstafa þeim í nýjan hóp, því biðjum við alla um að skrá sig sem fyrst til að auðvelda skipulagið og tryggja að allir komist að í skólanum.