Foreldratímar í næstu viku, 17-22.október

Posted on 13 10, 2011

Næsta vika verður fjörug því þá verða foreldratímar – þ.e. allir foreldrar nemenda velkomnir að fylgjast með tima. Foreldratímarnir verða sem hér segir:
•Mánudag 17.okt – C3, D1 og C1
•Þriðjudaginn 18.okt – C2, D4 og B1
•Miðvikudaginn 19.okt – E1 og E2
•Laugardaginn 22.okt – B2, D2, A1 og D3