SumarDans í Reykjanesbæ

Posted on 22 05, 2014

SumarDans í Reykjanesbæ

DansGleðin verður í hámarki hjá okkur í sumar! Haldin verða kraftmikil og skemmtileg dansnámskeið frá 10.-29.júní. Allir hjartanlega velkomnir 🙂

Allar upplýsingar hér

Skráning hér