Miðasalan í DansKompaní í dag, fimmtudag

Posted on 3 05, 2018

Miðasalan í DansKompaní í dag, fimmtudag

Við minnum á að miðasalan verður í afgreiðslu DansKompaní í dag en ekki í Andrews Theatre eins og áður var auglýst.

Það er nánast uppselt á sýninguna kl.13 og hvetjum við því foreldra í A og B hópum sem ekki hafa tryggt sér miða að gera það sem allra fyrst.

Afgreiðslan er opin kl.14-18.

Föstudaginn 4.maí verður rennsli með öllum nemendum í Andrews Theatre og verður þ.a.l. engin miðasala þann daginn.