E1
Sýningarvikuna 25.nóv-30.nóv verða sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
—Vinsamlegast lesið vel yfir æfingatíma hjá valtímahópum hér að neðan—
 
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- Mæting uppí leikhús kl.07:30
 
- Nemendur koma með: Svartar leggins og svartan hlýrabol, engin logo. Almennir borgarar koma með föt í jarðartónum sem auðvelt er að klæða sig úr. Allir koma með mjög skítugan oversized hvítan stuttermabol.
 
- DansKompaní kemur með: Brúnu Wonka frakka.
 
- Hárið í háu, vel spreyjuðu og snyrtilegu tagli. Þau sem ekki ná hári í tagl eru með hárið snyrtilega greitt frá andliti.
 
- Nemendur dansa á tánum eða í tásugrifflum
 
- Makeup: Venjulegt sviðsmakeup
 
- Muna nesti!!
 
- Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
 
- Nemendur í E1 eru búnir þegar seinni sýningu lýkur. Hópur E1 sýnir á báðum sýningum en foreldrar, ættingar, vinir og vandamenn því beðnir um að kaupa miða á seinni sýninguna, kl.16:30.
 
Vinsamlegast lesið upplýsingar um valtíma hér að neðan ef þið/ykkar barn er í valtíma
 
VALTÍMAR 
 
VALTÍMI: DE- Commercial (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- Nemendur koma með: Svartar þröngar hjólabuxur, hvíta strigaskó og hvíta sokka sem ná upp á ökkla.
 
- DansKompaní kemur með: Rauða oversized langerma boli
 
- Hárið í vel spreyjuðu og snyrtlegu háu tagli
 
 
VALTÍMI: DE- Contemporary (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- DansKompaní kemur með: Hvíta kjóla. 
 
- Nemendur koma með: Nemendur í E hóp koma með svartan hlýra/ballettbol og svartar hotpants. Nemendur í D hóp koma með hversadagsföt í jarðlitum sem hægt er að dansa í. (passa enginn logo)
 
- Hár í vel spreyjuðu og snyrtilegu háu tagli
 
- Dansa á tánum eða í tásugrifflum
 
 
VALTÍMI: DE-DansFever (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- DansKompaní kemur með: Svarta blazera
 
- Nemendur koma með: Svartar beinar buxur, hvíta skyrtu og bindi. 
 
- Nemendur dansa á tánum eða í tásugrifflum
 
- Hár í vel spreyjuðu og snyrtilegu háu tagli
 
 
VALTÍMI: DE-Street (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á SEINNI SÝNINGU KL.16:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- Nemendur koma með: Hvíta skyrtu undir lituðu vesti eða litaða skyrtu, svartar beinar buxur og hvíta skó 
 
- Hár í vel spreyjuðu og snyrtilegu háu tagli. Þau sem ekki ná hári í tagl eru með hárið snyrtilega tekið frá andliti
 
 
VALTÍMI: CDE-Söngleikjakór (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á SEINNI SÝNINGU KL.16:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- DansKompaní kemur með: sixpensera og bandana
 
- Nemendur koma með: Svartar beinar buxur og svartan stuttermabol
 
- Hár: Snyrtilegt, vel spreyjað, hátt tagl.
 
 
VALTÍMI: DE-Leiklist
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30. NEMENDUR EIGA ÞVÍ AÐ MÆTA KL.7:30
Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler
Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:
- Allar upplýsingar hefur Maria sett inn á Abler
 
Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is