Posted on 14 12, 2009
Nemendur úr Sandgerði geta nú nýtt sér hvatastyrk frá Sandgerðisbæ til greiðslu á skólagjöldum hjá DansCentrum. Þetta eru ánægjulegar fréttir en nú geta bæði nemendur frá Reykjanesbæ og Sandgerði nýtt sér slíka styrki.