Posted on 6 01, 2010
Laugardaginn næstkomandi verður opið hús hjá DansCentrum frá kl.11-15. Allir sem hafa nú þegar skráð sig gefst þarna tækifæri á að sækja skólaskírteinið sitt, hitta kennarana, sjá salinn og ganga frá greiðslufyrirkomulagi.
Að sjálfsögðu mega allir kíkja við þótt þeir hafa ekki skráð sig en við tökum einnig við skráningum á staðnum – við mælum þó með því að skrá sig sem fyrst hérna á netinu því við erum að gera ráðstafanir fyrir nýja hópa og því er gott að fá skráningarnar inn sem fyrst.
Kennarar taka jafnvel nokkur spor á staðnum – hlökkum til að sjá ykkur öll!