Jóla-Workshop fyrir þá sem vilja sprikla aðeins meira fyrir jólin

Posted on 2 12, 2010

Jóla-workshop :: B, C, D og E hópar
Þeir sem vilja dansa aðeins meira fyrir jólin geta tekið þátt í jóla-workshop sem verður í gangi eftir jólasýninguna.
* Þetta er frítt fyrir nemendur í DansKompaní (Tíminn kostar kr.500 fyrir aðra)
* Takmarkað pláss! (Lágmarksþáttaka er 8 manns)
* Skráning í móttökunni, s.773 7973 og í gegnum danskompani@danskompani.is

Þri 14.des
Kl.15:00-16:00 :: C Jazzdans (Bara dansað allan tímann)
Kl.16:00-17:00 :: B Jazzdans (Bara dansað allan tímann)
Kl.17:00-18:00 :: D PÚL
Kl.18:00-19:00 :: E PÚL

Mið 15.des
Kl.15:00-16:00 ::C Street
Kl.16:00-17:00 ::D Street
Kl.16:15-17:15 ::C TRIX I
Kl.17:00-18:00 ::E Street
Kl.17:15-18:15 ::D TRIX I
Kl.18:15-19:15 ::E TRIX I

Fim 16.des
Kl.15:00-16:00 ::C TRIX II
Kl.16:00-17:00 ::D Magadans
Kl.17:00-18:00 ::E Magadans
Kl.17:15-18:15 ::D TRIX II
Kl.18:15-19:15 ::E TRIX II

Kennarar:
Ósk Björnsdóttir – kennir Jazzdans, dansað allan tímann!
Ásta Bærings – kennir PÚL, líkaminn tekinn í gegn 😉
Þóra Rós – kemur alla leið frá Mexíkó til að kenna geggjaðan Street tíma!
Eva Suto – ungverska gyðjan hún Eva kennir flottan magadans.
TRIX – í trix tímunum verður farið í hvernig á að gera flikk.