Posted on 26 01, 2011
ATH! Greiða þarf í síðsta lagi fimmtudaginn 3.febrúar.
Við ætlum að sjá dans- og söngvamyndina Burlesque sem verið er að sýna núna í Smárabíó.
Við förum saman í rútu frá DansKompaní kl.16:00.
Áætluð heimkoma kl.20:30.
Heildarverð kr.1.900 (Rúta + bíómiði)
Allir velkomnir, vinir og foreldrar í þessa skemmtilegu bíóferð.
Skráning í móttöku DansKompaní, Grófinni 8.
Allur ágóði rennur í fjáröflunarsjóð eldri nemenda sem eru á leið í dansferð til London í vor.
Nánar um myndina hérna: http://midi.is/bio/7/2759/
Nánar um viðburðinn á facebook hérna: http://www.facebook.com/event.php?eid=145918278800432
Ali (Christina Aquilera) er ung sveitastúlka með stóra rödd. Hún ákveður að flýja vosbúðina og óvissa framtíð og elta drauma sína til Los Angeles. Hún rekst á Burlesque klúbinn, sem er sannarlega tingarlegur en á í rekstarvandræðum. Eigandinn og aðalstjarnarn Tess (Cher) stendur þar fyrir metnaðarfullum revíum; svakalegir búningar og djörf dansatriðin heilla sveitastúlkuna og hún heitir því að einn dag skulu hún koma þarna fram.
Myndin hlaut nýverið þrjár tilnefingar til Golden Globe verðlauna, m.a. sem besta mynd ársins.