C1.

Sýningarvikuna 21-25.apríl verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

—Vinsamlegast lesið vel yfir upplýsingar hjá valtímahópum hér að neðan—

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) kl.08:00
  • DansKompaní kemur með: Rauðar fjaðrir. Sokkabuxnaboli fyrir þau sem þurfa
  • Nemendur koma með: Svartar leggins og passa að það séu engin logo á þeim, hægt er að kaupa svartar nylonsokkabuxur sem eru a.m.k. 100 den og nota þær sem leggins (bara klippa neðsta partinn af). Svartar hotpants (passa að það séu engin logo). Nemendur dansa einnig í svörtum sokkabuxnabolum en þá er klippt lítið gat í klofið á sokkabuxum og þannig búinn til bolur. Best er ef nemendur geta verið með sinn eigin sokkabuxnabol en ef það næst ekki má endilega láta kennara vita snemma í vorsýningarviku, við eigum nokkra sokkabuxnaboli.
  • Nemendur dansa á tánum.
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt og vel spreyjað hátt tagl.
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur eru sóttir í Borgarleikhúsið þegar seinni sýningu líkur.

 

Vinsamlegast lesið upplýsingar um C-valtíma hér að neðan ef ykkar barn er í valtíma

VALTÍMI: C- Ballett (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • DansKompaní kemur með: Blá ballettpils og hvíta ballettboli
  • Nemendur koma með: Stelpur: Bleikar sokkabuxur, ballettskó og svartan ballettbol Strákar: Hvítan hlýrabol, svartar leggings og stuttbuxur. (passa enginn logo).
  • Nemendur dansa í ballettskóm
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í vel spreyjaðan háan ballettsnúð Strákar: hárið snyrtilega greitt frá andliti.

 

VALTÍMI: C-Commercial (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • DansKompaní kemur með: Pirates bönd
  • Nemendur koma með: Svartan langermabol, svartar joggingbuxur og hvíta skó. (passa engin logo)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í vel spreyjað hátt tagl Strákar: hárið snyrtilega greitt frá andliti.

 

VALTÍMI: C- Contemporary (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • DansKompaní kemur með: Hvít siffon pils
  • Nemendur koma með: Hvítan balletbol/hlýrabol og svartar hotpants (passa enginn logo)
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl

 

VALTÍMI: C- Street (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl

  • Nemendur koma með: Koma með gráa peysu eða bol, gráar buxur og hvíta strigaskó (Passa að það séu engin logo)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í vel spreyjað snyrtilegt hátt tagl Strákar: hárið snyrtilega greitt frá andliti.

 

 

VALTÍMI: C- Leiklist (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • Danskompaní kemur með: Hýenuloð
  • Nemendur koma með: Stelpur: Svartan langermabol og svartar leggings Strákar: svartan langermabol og svartar leggings og stuttbuxur(Passa að það séu engin logo)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í vel spreyjað snyrtilegt hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.

 

VALTÍMI: CDE- Söngleikjakór (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 26.apríl:

  • DansKompaní kemur með: Svarta Jakka, eyru og skott
  • Nemendur koma með: Stelpur: Svartar beinar jakkafatabuxur og svartan hlýra/ballettbol Strákar: Svartan hlýrabol og Svartar beinar jakkafatabuxur (passa engin logo)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is