B4.

Sýningarvikuna 29.apríl-4.maí verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

—Vinsamlegast lesið vel yfir upplýsingar hjá valtímahópum hér að neðan—

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • Mæting baksviðs í Borgarleikhúsið (til móts við gamla Morgunblaðshúsið) kl.10:30.
  • DansKompaní kemur með: Fjólublátt púff og Svört Velour pils
  • Nemendur koma með: Svartan ballett/hlýrabol og svartar leggings ( passa enginn logo)
  • Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum.
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt og vel spreyjað hátt tagl
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur eru sóttir í anddyrir leikhússins þegar þau hafa klárað sinn dans á seinni sýningunni. Foreldrar eru beðnir um að kaupa miða á fyrri sýninguna kl.14:30.
    • Nemendur sem eru eingöngu í B4 eiga að vera sóttir í anddyri leikhússins kl.18 (á líka við um þau sem eru í B-Lyrical og B-Musical Theater)
    • Ef barn er einnig í B-Street þarf að sækja það kl.18:10 í anddyri leikhússins.

 

Vinsamlegast lesið upplýsingar um B-valtíma hér að neðan ef ykkar barn er í valtíma

VALTÍMI: B- Musical Theatre (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • Nemendur koma með: Allskyns útifatnað í gömlum stíl (Gollur, Frakkar og kápur) í jarðlitum (Passa að það séu enginn logo.)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í vel spreyjað og snyrtilegt hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.

 

VALTÍMI: B- Street (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • Nemendur koma með: Annað hvort Dökkbrúnar buxur og eitthvað svart að ofan eða Dökkbrúnt að ofan og þá eitthvað svart að neðan og svarta skó  (passa engin logo)
  • Hár: Hárið greitt í vel spreyjað og snyrtilegt hátt tagl.

 

VALTÍMI: B- Lyrical (þau sem eru í því atriði):

Æfingartöflu í vorsýningar viku má finn hér>>
Æfingar munu einnig birtast á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 4.maí:

  • DansKompaní kemur með: Dökkblá pallíettupils
  • Nemendur koma með: Stelpur: Svartar hotpants og svartan langermabol Strákar: Svartan langermabol og Svartar/Dökkbláar stuttbuxur  (passa engin logo)
  • Hár: Stelpur: Hárið greitt í snyrtilegt og vel spreyjað hátt tagl Strákar: Hárið greitt snyrtilega frá andliti.

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is