Posted on 23 08, 2012
Við verðum með opið hús á Ljósanótt, föstudag og laugardag frá kl.12-18 og öllum gefst þá tækifæri á að hitta kennarana, skoða húsakynnin og ganga frá greiðslufyrirkomulagi. Við sendum tölvupóst til að minna alla á en mælum með facebook/DansKompani en þar er auðvelt að nálgast allar fréttir.
Kennsla hefst skv.stundaskrá miðvikudaginn 5.sep á glæsilega nýja staðnum okkar – Smiðjuvöllum 5.