A3 Hátíðarsýning

A3

Sýningarvikuna 27.nóv-2.des verða sam- og sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

 

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 2.des:

  • Mæting uppí leikhús kl.10:15
  • Nemendur koma með: hvíta hlýrabol/nærbol og svörtum leggins (engin logo)
  • DansKompaní kemur með: gul tjullpils
  • Nemendur dansa á tánum eða í ljósum tásugrifflum. 
  • Hár: Hárið í lágum, vel spreyjuðum snúð
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur í A3 eiga að vera sóttir í anddyri leikhússins í lok fyrri sýningar. Nemendur í A3 sýna eingöngu á fyrri sýningunni. Foreldrar eru beðnir um að kaupa miða á fyrri sýninguna, kl.11.