Hátíðarsýning 2024

Hátíðarsýning DansKompaní verður haldin með pompi og prakt í Andrews Theater laugardaginn 30.nóvember. Í ár verður sýningin “Hvíta Tjaldið” sett upp en þar munu nemendur heilla áhorfendur með dansatriðum innblásnum af kvikmyndum sem hafa mótað kvikmyndasöguna. Í sýningunni, sem markar lok annarinnar, fá áhorfendur að sjá afrakstur vinnu nemenda sem hafa lagt sitt allt í að skapa magnað dansævintýri. Leyfið dansinum að flytja ykkur inn í heim töfrandi kvikmyndastunda!

Haldnar verða tvær sýningar:

KL.11 – Sjáðu hér hvaða hópar sýna á þessari sýningu
Þessi sýning er fyrir A og B-hópa. Foreldrar, vinir og vandamenn nemenda í A og B-Hópum kaupa miða á þessa sýningu

KL.16:30 – Sjáðu hér hvaða hópar sýna á þessari sýningu
Þessi sýning er fyrir C,D og E-hópa. Foreldrar, vinir og vandamenn nemenda í C,D og E-Hópum kaupa miða á þessa sýningu

*ATH! NOKKRIR HÓPAR SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM. Sjá nánar á upplýsingasíðum hópanna

 

Hér fyrir neðan má sjá búningalista fyrir hópana

A1

A2

A3

A4

B1

B2

B3

B4

B5

C1

C2

D1

D2

E1

AkademíaX

Akademía