B1 Hátíðarsýning

B1

Sýningarvikuna 25.nóv-30.nóv verða sviðsæfingar og því ekki kennt eftir stundaskrá.

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

—Vinsamlegast lesið vel yfir æfingatíma hjá valtímahópum hér að neðan—

 

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:

  • Mæting uppí leikhús kl.07:45
  • DansKompaní kemur með: Bleika Siffonkjóla
  • Nemendur koma með: Stelpur: Svartar hotpants og svartan hlýra/ballettbol Strákar: Svartar stuttbuxur og Svartur hlýrabolur. (passa engin logo)
  • Nemendur dansa á tánum eða í tásugrifflum. 
  • Hár: Stelpur: hárið greitt í snyrtilegt, vel spreyjað hátt tagl Strákar: hárið greitt snyrtilega frá andliti
  • Muna nesti!!
  • Muna að vera með bakpoka sem allt dót geymist í, úlpa, skór og alles – svo ekkert týnist í húsinu.
  • Nemendur í B1 eiga að vera sóttir í anddyri leikhússins kl.17:10, þegar þau fara af sviði á seinni sýningunni. Nemendur í B1 sýna bæði á fyrri og seinni sýningu kl.11 og 16:30. Foreldrar, ættingar, vinir og vandamenn eru beðnir um að kaupa miða á fyrri sýninguna kl.11. ATH! Sumir valtímar sýna einnig á báðum sýningum, frekari upplýsingar í valtímayfirliti hér að neðan.

 

Vinsamlegast lesið upplýsingar um B-Valtíma hér að neðan ef ykkar barn er í valtíma

 

VALTÍMI: B- Musical Theatre (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:

  • Nemendur koma með: Hvíta skyrtu, röndótt bindi og annað hvort grátt pils eða buxur og skó. (Passa að það séu enginn logo.)
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt, vel spreyjað hátt tagl 
  • Dansa á tánum eða í tásugrifflum

 

VALTÍMI: B- Street (þau sem eru í því atriði):
SÝNA Á BÁÐUM SÝNINGUM KL.11 OG KL.16:30

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:

  • Nemendur koma með:Svartar Buxur, hvíta skyrtu, dökkt bindi, sólgleraugu og hvíta skó (passa engin logo)
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt, vel spreyjað hátt tagl Strákar: hárið greitt snyrtilega frá andliti

 

VALTÍMI: B-Leiklist (þau sem eru í því atriði):
SÝNA FYRRI SÝNINGU KL.11

Æfingar í sýningarviku má finna hér
Þær verða einnig settar inn á Sportabler

Upplýsingar fyrir sýningardaginn 30.nóv:

  • Nemendur koma með: Svarta grunninn sem þau eru í heimhóps atriðunum sínum. (passa engin logo)
  • Hár: Hárið greitt í snyrtilegt, vel spreyjað hátt tagl 

 

Ef einhverjar spurningar vakna þá skal hafa samband á danskompani@danskompani.is