C1
Búningar: Nemendur eiga að vera í svörtum leggings(mega vera í svörtum hotpants* yfir ef þess þarf), svörtum íþróttatopp/bh ef þarf, svörtum ballettbol / hlýrabol(helst engin mynd/mynstur, hægt að snúa bolnum á rönguna ef það er mynd)
Grýlurnar mæta með ullarpeysur en krakkarnir koma með náttföt og skó til að setja í gluggann.
Nemendur dansa berfættir eða í tásugrifflum.
Hárið á að vera í snyrtilegu tagli, vel spreyjað.
*Hotpants eru eins og svartar boxer/stuttbuxur. Smá púður og maskari, dekkja aðeins augabrúnir.
Sýningin er 1.desember kl.12-13
Sýningin er haldin í íþróttahúsinu við Heiðarskóla
Nemendur sem eru eingöngu í C1 mæta í íþróttahúsið við Heiðarskóla kl.11:45 og mega fara heim þegar C1 sýningin er búin. Sjá mætingu hjá valtímum hér að neðan.
Vinsamlegast lesið vel yfir búningalista fyrir valtímana. Þeir nemendur sem eru í valtímum dansa á öllum sýningum hjá sínum aldurshópi (C1,C2,C3 og sumir hópar hjá Strákahóp 1)
CD-Ballett (frá kl.09:15-13:00)
-Svartur ballettbolur
-Bleikar sokkabuxur
-Ballettskór
-Hár í snúð og vel spreyjað
– Við hvetjum nemendur til að vera í ballettfötunum innan undir dansfötum hjá heimahóp
C-DansFever (frá kl.09:15-13:00)
– Sömu föt og í heimahópum
CD-Leiklist (frá kl.9:15-14:15)
– Nemendur koma með sína búninga sem búið er að tala um í tíma
– Nemendur í C2 og C3 eiga að mæta með props (gjafir í pokum)
C-Street (frá kl.09:15-13:00)
– Svartar street buxur
– Svört hettupeysa
– Strigaskór að eigin vali
C-Commercial (frá kl.09:15-13:00)
– Svartar ballettbolur/hlýrabolur
– Svartar leggins
– Hettupeysa (grá, hvít eða svört)
– Hvítir strigaskór
C-Contemporary (frá kl.09:15-13:00)
– Sömu föt og í heimahópum